Ilmkertin frá IHANNA HOME koma í fallegum keramikbolla sem tilvalið er að nota áfram sem kaffi/te bolla, blómapott eða hvað sem er.
100% soy wax - 35 klst / 220 g. - Bómullar kveikur
Ilmtónar FJARA: fíkjur, græn kókoslauf og sedrus viður
Ilmtónar ÖLDUR: viður, sítrus ávextir, blóm og vanilla.
Ilmtónar BAST: patsjúlí, viður, tóbak og jurtir
Ilmtónar RENDUR: pine, lavender, eucalyptus, vanilla, cedar og oak moss.