Meðferðir - Verðlisti


Andlitsmeðferðir

Andlitsmeðferðir

    Djúpvirk Ávaxtasýrumeðferð 30mín. - 13.900kr.
    -6 skipti -(20%afsláttur)
    • Ávaxtasýrur hjálpa til við að bæta alla starfsemi húðarinnar. Aðalvirkni þeirra er að fjarlæga dauðar húðfrumur, örva endurnýjun húðarinnar og lagar skemmdan húðvef. Húðin styrkist og fær fínlegri áferð.
      Húðlitur verður jafnari, fínar línur, hrukkur og ör minnka. brúnir blettir (sólarskemmdir) dofna. Ávaxtasýrur vinna einnig mjög vel á feitri og/eða bólóttri húð þar sem að sýran (BHA) er fituleysanleg og hreinsar því stíflur í húð, bólur og fílapensla. 
      Express D-tox meðferð 30 mín. – 11.900 kr.
      • Kröftug djúphreinsandi andlitsmeðferð með þrefaldri nudd tækni. Unnið allan tímann á andlitinu og tekur aðeins 30 mínútur.
      • Meðferð sem veitir húðinni samstundis ljóma, hreinna og fínna yfirbragð.
        Lúxus andlitsmeðferð 75mín. 17.900kr.
        • Lúxus meðferðin inniheldur yfirborðshreinsun, djúphreinsun, nudd og maska. Merðferðin er valin útfrá húðtýpu viðskiptavinar hverju sinni. Notast er við fjölbreytt úrval vara með virk innihaldsefni.
            Húðhreinsun 60 mín. – 11.900 kr.
            -18 ára og yngri. – 10% afsláttur.
            • Húðin yfirborðshreinsuð með hreinsigeli og andlitsvatni, djúphreinsir valinn sem hentar hverjum og einum, húðin hituð til að mýkja og opna svo hún verði meðtækilegri fyrir kreistun. Lögð áhersla á hreinsun og kreistun. Notað er hátíðni tæki á húðina til að auka hreinsun og örva húðina. Hreinsandi og róandi maski í lokin.

            Dermatude Meta Therapy - Needling


            Róttæk meðferð sem dregur úr línum, sléttir húðina og eykur kollagen framleiðslu húðar.

            Andlit  - 25.900kr.

            Andlit og háls - 31.900kr.

            Andlit, háls og bringa - 39.900kr. 
            Auka nál (róttæk tækni fyrir línur) - 9.900kr.
            4 skipti á 10% afslætti
            6 skipti á 15% afslætti auka nál fylgir frítt með
            8 skipti á 15% afslætti 2 auka nálar fylgja frítt með
            Í Dermatude meðferð eru gerð hárfín göt á húðina, án mikilla sársauka. Húðin skynjar þetta sem sár, náttúrulegar varnir líkamans bregðast samstundist við og hefja framleiðslu á kollageni og elastíni. Þessar sjálfvirku viðgerðir líkamans eru 100% náttúrulegar – húðin endurnýjast innanfrá.
            • Sjálfvirk viðgerð líkamans
            • Húðin endurnýjast innanfrá
            • Húðin verður þéttari og stinnari
            • Blóðrásin örvast
            • Ferskari húð og unglegra yfirbragð
            Húðin verður þéttari og fær aftur stinnleika sem var farinn að minnka og greinilega sést að fínar línur og smáhrukkur sléttast, húðholur verða fínlegri, blóðrásin örvast og almennt ástand húðarinnar batnar.
            Meta Therapy hjálpar til við að endurnýja það sem húðin hefur misst í tímans rás. Það fer fram með 100% náttúrulegum hætti, húðin verður ferskari og yfirbragðið unglegra.
            Dermatude tekur u.þ.b. 60 mínútur.

            Litun

            Lúxus litun + vax/plokkun. með augnmaska  – 10.900 kr.
            Augnhár og augabrúnir + vax/plokkun. – 7.000 kr.
            Augnhár og augabrúnir. – 6.500 kr.
            Augnhár eða augabrúnir + vax/plokkun. – 6.500 kr.
            Augnhár eða augabrúnir. – 5.500 kr.
            Vax/plokkun augabrúnir. – 4.500 kr.
            Henna augabrúna litun + pl/vax - 10.900kr.
            Henna augabrúna litun + litun augnhár + pl/vax - 12.900kr.

             

            Lash lift - Augnhárapermanent

            Lash lift (litun augnhára innifalið) ásamt BTX filler/næringu - 13.900kr.
            Lash lift + litun bæði augnhár og brúnir með pl/vax ásamt BTX filler/næringu  -16.900kr.
            Lash lift og Brow lamination + litun bæði augnhár og brúnir með pl/vax ásamt BTX filler/næringu  -22.900kr.

            Brow lamination

            Brow lamination + pl/vax ásamt BTX filler/næringu - 10.900kr.
            Brow lamination með litun á brúnum + pl/vax ásamt BTX filler/næringu - 13.900kr.
            Brow lamination með litun á bæði augnhár og brúnum + pl/vax ásamt BTX filler/næringu - 14.900kr.
            Brow lamination og lash lift + litun bæði augnhár og brúnir með pl/vax ásamt BTX filler/næringu  -22.900kr.

            Fótameðferðir

            Hefbundin meðferð 60 mín. – 11.500 kr.
            Hefðbundin meðferð m/lökkun 75 mín. – 12.900 kr.
            • Fætur settir í heitt fótabað, neglur klipptar og þjalaðar. Unnið á siggmyndun. Fætur nuddaðir með fótakremi. Lökkun ef viðskiptavinur vill.
            Lúxus fótameðferð 75 mín. – 15.500 kr.
            -Með kornaskrúbb og maska.
            Lúxus fótameðferð m/lökkun. 105 mín. – 16.900 kr.
            -Með kornaskrúbb og maska.
            • Fætur settir í heitt fótabað, neglur klipptar og þjalaðar. Unnið á siggmyndun. Fætur skrúbbaðir með kornaskrúbbi og að lokum er settur fótamaski á fæturnar sem fær að liggja á í nokkrar mínútur og endað á fótanuddi.
            Lökkun á neglur. -5.500kr.
            Stutt meðferð.(ekki lökkun) -9.500kr.

            Handameðferðir

            Hefðbundin meðferð 45mín. -10.900kr.
            Hefðbundin meðferð m/lökkun 60mín. -11.900kr. 
            Hefðbundin meðferð m/gel lökkun 60mín. -15.900kr.
            • Neglur klipptar og þjalaðar, naglabönd mýkt og snyrt. Neglur jafnaðar að ofan. Neglur lakkaðar með styrkingu ef viðskiptavinur vill. Hendur og neglur nuddaðar með nærandi kremi. + naglalökkun.

            Lúxus meðferð 75mín. -13.500kr.
            -Með kornaskrúbb og paraffín maska.
            Lúxus meðferð m/lökkun 75mín. -15.500kr.
            -Með kornaskrúbb og paraffín maska. 
            Lúxus meðferð m/gel lökkun 75mín. -18.500kr.
            -Með kornaskrúbb og paraffín maska.
            • Neglur klipptar og þjalaðar, naglabönd mýkt og snyrt. Neglur jafnaðar að ofan. Hendur og naglabönd skrúbbuð með kornaskrúbb. Neglur lakkaðar með styrkingu ef viðskiptavinur vill. Hendur og neglur nuddaðar með nærandi kremi. Sett er paraffín maski á hendurnar og hafður á í nokkrar mínútur. + naglalökkun.

            Lökkun á neglur. -4.500kr.
            Stutt meðferð. (ekki lökkun) -7.900kr.
            Paraffín á hendur. -5.900kr.
            -með annarri meðferð - 4.500kr.
            Gel lökkun. -10.900kr.
            Gel lakk fjarlægt, þjala og nýtt lakk sett á. -11.900kr.
            - með annarri meðferð. - 10.500kr.
            Leysa gel af nöglum. - 7.500kr.

            Vaxmeðferðir

            Vax andlit. -3.500kr. -5.000kr.
            Vax undir hendur. - 4.700kr. 
            - með dýrari meðferð. - 4.000kr.
            Vax í nára. - 5.900kr. 
            - með dýrari meðferð. - 4.900kr.
            Vax að hné eða læri. -7.200kr.
            Vax að hné + aftan á læri. -9.900kr.
            Vax að nára. -11.200kr.
            Vax alla leið. (nári innifalinn) -13.900kr.
            Vax hné, nári og undir hendur. -14.900kr.
            Vax bak/bringa. -7.900kr.-10.900kr.
            Brasilískt vax eftir 6 vikur. eða fyrsta koma -9.200kr.
            Brasilískt vax innan 6 vikna. -8.100kr.
            Brasilískt vax + að hné + undir hendur. -16.900kr.
            Brasilískt vax + vax alla leið + undir hendur. - 19.900kr.

            Rafmeðferðir

            • Varanleg háreyðing, fjarlægt húðsepa og háræðaslit í andliti
            15 mínútur. háreyðing -6.800kr.
            30 mínútur. háreyðing -7.900kr.
            50 mínútur. háreyðing-9.900kr. 
            15 mínútur. háræðar -6.900kr. 
            30 mínútur. háræðar -8.000kr.
            1-3 stk húðsepar -7.100kr.
            4-8stk húðsepar -8.900kr.
            9+stk húðsepar-10.900kr.
            10 tíma kort er með 10% afslætti.

            Fegrunar Húðflúrun/Microblade

            Augabrúna tattoo, innifalið 2 skipti. -62.000kr. 
            (Microblade, Skuggi/powder, Hybrid/combo)
            Skerping eldra tattoo. -36.000kr.
            (innan tveggja ára)
            Eyeliner, efri og neðri lína, innifalið 2 skipti - 62.000kr.
            Eyeliner, efri lína, innifalið 2 skipti - 60.000kr. 
            Skerping á eldri eyeliner tattoo - 36.000kr.
            (innan tveggja ára)
            Meðferðarsvæði -Augabrúnir og augnlína.
            • Á augabrúnum eru nokkrar aðferðir í boði. Microblade tækið (er vinsælast) er sérstakt handknúið handstykki með mismunandi nálarhausum. Einnig er notað á augabrúnir tæki með vélarknúnu handstykki og valið er mismunandi nálar á það. Með þessum tækjum er hægt að nota saman í Hiybrid sem er unnið með hair stroke (strokur líkar hárum) og skugga saman. Þá kemur fallegri og skarpara útlit. Einnig er vinsælt að nota hairstoke aðferð sér eða skugga sér.
            • Á augnlínu er notað vélarknúið handstykki með mismunandi nálarhausum. Þar er hægt að fá útlínur með og án skugga. Mismunandi þykkt er notuð á augnlínusvæðinu. Það þarf að koma í fleiri skipti til að fá þykkari eyeliner.

            Gjafabréf 

            • Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir ákveðna upphæð eða meðferðir.
            • Gjafabréfin okkar gilda bæði í meðferðir og vörukaup í verslun.

            • Gildistími gjafabréfa er 12mánuðir.
              Upphæðin sem greitt var fyrir gjafabréfið gildir í 4 ár.

             

            Með fyrirvara um innsláttarvillur. feb 2023