Um okkur
Eftirlæti netverslunin er viðbót við Snyrtistofuna og gjafavöruverslunina Eftirlæti ehf. sem staðsett er á Aðalgötu 4, 550 Sauðárkrók.
Eftirlæti var stofnað árið 2012 af Ólínu Björk og hefur verið starfandi síðan. Á þessum árum hafa verið breytingar á starfsfólki og þjónustu. Bæði snyrtimeðferðum og gjafavörum í versluninni hefur fjölgað með árunum.
Eftirlæti var stofnað árið 2012 af Ólínu Björk og hefur verið starfandi síðan. Á þessum árum hafa verið breytingar á starfsfólki og þjónustu. Bæði snyrtimeðferðum og gjafavörum í versluninni hefur fjölgað með árunum.
Eigandi Eftirlætis er Ólína Björk Hjartardóttir meistari í snyrtifræði og silfurverðlaunahafi fyrir framúrskarandi árangur í sveinsprófi.
Silfur-eða bronzverðlaun eru gefin nýsveinum fyrir framúrskarandi árangur á sveinsprófi af Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur ár hvert.
Silfur-eða bronzverðlaun eru gefin nýsveinum fyrir framúrskarandi árangur á sveinsprófi af Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur ár hvert.
Ólína útskrifaðist af snyrtifræðibraut FB, desember 2008. Hún lauk nemasamning á snyrtistofunni Jónu í Kópavoginum og tók sveinspróf janúar 2011. 2012 lauk hún við meistaraskólann og vann sem sveinn undir meistaranum Jónu á snyrtistofunni Jónu til janúar 2012 og hlaut þar með full réttindi sem meistari.
Eftirlæti var opnað 8.desember 2012 á Aðalgötu 4.
Þar starfaði Ólína ein þar til árið 2014 kom Aníta Lind tímabundið til starfa, sem snyrtifræðinemi undir stjórn Ólínu. Aníta flutti á Akureyri maí 2015 og kláraði þar nemasamninginn og tók sveinspróf.
Þar starfaði Ólína ein þar til árið 2014 kom Aníta Lind tímabundið til starfa, sem snyrtifræðinemi undir stjórn Ólínu. Aníta flutti á Akureyri maí 2015 og kláraði þar nemasamninginn og tók sveinspróf.
Apríl 2017 hóf Þorgerður Eva Björnsdóttir störf á Eftirlæti eftir að hafa starfað við fagið í 4 ár á snyrtistofunni Helenu Fögru á Laugaveginum. Þorgerður útskrifaðist úr snyrtiakademíunni árið 2009 og voru þær Ólína samferða í meistaranáminu. Þorgerður tók nemasamning á Helenu Fögru og starfaði þar í 4 ár, hlaut þar með full réttindi sem meistari 2011. Þorgerður tók sér barneignarleyfi og flutti aftur á krókinn í árslok 2013.
Á snyrtistofunni starfa tveir snyrtifræðimeistarar með yfir 9 ára starfsreynslu. Þær Ólína Björk Hjartardóttir og Þorgerður Eva Björnsdóttir.
Þorgerður Eva var í fæðingarorlofi frá nóvember 2018 til ágúst 2019. Þórey Elsa kom inn í nóvember 2018 sem snyrtifræðinemi undir stjórn Ólínu.
Þórey Elsa lauk námi í snyrtifræði við snyrtiakademíuna árið 2013. Hún starfaði sem nemi á stofu á Selfossi sem hún tók hluta af samningnum. Eftir barneignarleyfi og nám er hún komin aftur í snyrtifræðina. Þórey Elsa er flutt til Reykjavíkur og vinnur þar á Lipurtá. Þorgerður Eva er mætt aftur til starfa.
Við á Eftirlæti bjóðum uppá alhliða snyrtingu fyrir bæði konur og karla.
Við erum með til sölu hjá okkur hágæða snyrti-, líkams- og förðunarvörur frá
- Académie
- Artdeco
- Dermatude
- Grums
- Verandi
- Tweezerman
-
Penzim
Einnig gjafavörur frá einstökum merkjum og mikið úrvali frá Íslensku handverks -og listafólki.
- Skrautmen
- Sigurjón Pálsson
- Ihanna Home
- Tulipop
- Normann copenhagen
- Loop
- 24 bottles
- Scanwood
- Artdeco
- Torfkofinn
- Geislar hönnunarhús
Meðferðir í boði í stuttu máli
Andlitsmeðferðir:
Lúxus andlitsmeðferð
Hefðbundin andlitsmeðferð
Sérmeðferðir
Húðhreinsun
Djúpvirka Ávaxtasýrumeðferð
Express D-tox meðferð
Dermatude - róttæk meðferð
Dermatude - róttæk meðferð
Litun og plokkun/vax
Aflitun í andlit
Augnhára permanent/Lash lift
Fótameðferðir með og án lökkunar
Lúxusfótameðferð með paraffínmaska
Handameðferðir með og án lökkunar
Lúxushandameðferð með paraffínmaska
Gel lökkun
Vaxmeðferðir:
Vax í andlit
Vax á líkama
Brasilískt vax fyrir dömur
Varanleg háreyðing
Brennt fyrir húðsepa
Brennt fyrir háræðaslit í andliti
Fegrunar húðflúrun á augabrúnir, augnlínu og varalínu
og margt fleira