Grums raka andlitsdropar
Grums raka andlitsdropar
Grums raka andlitsdropar
Grums raka andlitsdropar
Grums raka andlitsdropar
Grums raka andlitsdropar
Grums raka andlitsdropar
Grums raka andlitsdropar
Grums raka andlitsdropar

Grums

Grums raka andlitsdropar

Venjulegt verð 6.390 kr
Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

Andlitsdroparnir eru æðisleg viðbót við daglega umhirðu húðar. Gefur húðinni góðan raka sem endist lengi.


Vörulýsing
 • Virk innihaldsefni:
  • Rakagefandi, mýkjandi og verndandi glýserín.
  • Hýalúrónsýra sem getur bundið eigin þyngd í vatni allt að 1.000 sinnum við húðina.
  • Vatnsbindandi plöntusykur sem kemur í veg fyrir raka tap og styrkir húðina með því að styðja við eigin framleiðslu á keramíðum, kólesteróli og próteinum.
  • Verndandi andoxunarefni úr lífrænu þykkni unnið úr kaffikorg.
 • Inniheldur kaffikorg úr endurunnu kaffi sem safnað er frá kaffihúsum í Árósum í Danmörku
 • 100% vegan
 • Náttúruleg innihaldsefni
 • Frábært fyrir viðkvæma og þurra húð.
  • Rakinn styrkir húðina, eykur seiglu og dregur þar með úr viðkvæmni húðarinnar. Andoxandi eiginleikar úr þykkni kaffikorgsins veita einnig vernd og vinna gegn öldrun húðar. 
 • Styður rakaframleiðslu húðarinnar
 • Framleitt í Danmörku
 • Engir ofnæmisvakar, litarefni, ilmefni, paraben, sílikon, glútein, alkóhól og súlfat
 • Endurvinnanlegar gler flöskur

Grums raka andlitsdroparnir eru byggðir á rakagefandi innihaldsefnum, þykkni úr endurunnum kaffikorgi sem veitir andoxandi eiginleika, koffín og B3 vítamín fyrir húðina.

Andlitsdroparnir eru fyrir þurra og viðkvæma húð, einnig fyrir venjulega húðgerð. Þeir hjálpa til við að bæta raka í húðina, styrkja hana og koma í veg fyrir línur af völdum rakaskorts. 

Notkun

Berðu 3-5 dropa á andlitið. Nota skal vöruna að morgni og á kvöldin til að ná sem bestum árangri. Áður en varan er notuð skal hreinsa andlit vandlega með volgu vatni. Þá hefur varan gott tækifæri til að komast í húðina og ná hámarksáhrifum.

Hagnýtar upplýsingar

Magn: 30 ml.

Þvermál/hæð: 3,2 cm / 10,2 cm 

Þyngd: 86 g.
Endingartími: 2 ár
Endingartími eftir opnun: 6 mánuðir

Pakkning: Gler flaska + gler pípetta með gúmmí hettu og plast festingu
Vöru-ID: GR-SE-01 EAN: 5700002100511

Innihald

Aqua, Glycerin, Xylitylglucoside, Sodium Hyaluronate, Coffea Arabica Seed Extract, Xylitol, Anhydroxylitol, Glucose, Xanthan Gum, Sodium Benzoate, Sodium Salicylate.