Vangaveltur áramóta 2020-2021
Vangaveltur áramóta 2020-2021
Vangaveltur áramóta 2020-2021
Vangaveltur áramóta 2020-2021

Vangaveltur Lilju

Vangaveltur áramóta 2020-2021

Venjulegt verð 0 kr
Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

Nú þegar árið er senn að líða er tilvalið að fara yfir það með fjölskyldu og vinum, líta til næsta árs og væntingar okkar til þess. Í þessu pdf-skjali eru tillögur að umræðum um líðandi ár og hvernig við erum búin að upplifa það. Einnig eru litakort þar sem hægt er að fylgjast með útiveru og skjátíma fyrir komandi ár mánuð í senn. Athugið að þetta kemur einungis á rafrænu formi.