Tulipop lamparnir eru skemmtilegir og fallegir í herbergið til að fá notalega byrtu. Lampinn er með Led lýsingu sem þýðir að ekki þarf að skipta um peru í þeim en lýsingin á að endast í mörg ár. Í þeim er líka minni straumur og nota því þeir minna rafmagn og hitna ekki.
Hægt að fá hann í mörgum fígúrum. Miss Maddy, Gloomy, Bubble, Mr. Tree, Fred og Mama Skully.