Time For You Gjafabox

Comfort Zone

Time For You Gjafabox

Venjulegt verð 12.900 kr
Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

Gjafabox fyrir andlit og líkama. 

Inniheldur Hydramemory andlitskrem 30ml, Specialist Hand Cream 75ml. og Body Strategist D-Age Cream 30ml.

 

Hydramemory andlitskrem: Hydramemory Cream er 24-tíma tvöfalt rakakrem með ríkri ,,sorbet áferð. Hjálpar til við að koma rakastigi húðarinnar í rétt jafvægi.

Specialist Hand Cream: Mjög rakagefandi handáburður með léttri áferð. Síast hratt inn og skilur húðina eftir mjúka, vel nærða og með léttan ilm af hvítu te. 

Body Strategist D-Age cream: Kremið er þéttandi, andoxandi og stuðlar að teygjanleika húðar.