Þröstur Órói
Þröstur Órói
Þröstur Órói

Skrautmen

Þröstur Órói

Venjulegt verð 2.990 kr Útsöluverð 1.450 kr
Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

Það þekkja allir þröstinn fallega. Venjulega er þrösturinn farfugl en einhverra hluta vegna heldur stór hópur þrasta til á Íslandi allt árið um kring, og eru Íslendingar mjög hrifnir af þrestinum.
Þröstur órói er mikil heimilisprýði og hentar vel hvort heldur sem er í stofu eða herbergis glugga, jafnt sem veggi og hangandi niður úr skrautgrein eða  lofti.

Þröstur er úr 3 mm plexigleri, mælist 15 cm x 12 cm og kemur í svörtu eða hvítu.