Peeling Mask Exotic Cocktail

Académie

Peeling Mask Exotic Cocktail

Venjulegt verð 2.280 kr
Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

Vegna mengunar, álags lífsstíls, þreytu og loftslagsbreytinga er mikið álag á húðinni. Grímumaskinn í Jungle Tropical línunni frá Académie gefur húðinni aftur ljóma, uppörvun og útgeislun. 
Þökk sé einstakri trefjasamsetningu af fínum sellulósa, er maskinn mettaður með serum ríku af papaya þykkni, A.H.A og appelsínugulu hýdrólat sem gerir húðina mjúklega.
Þessi 100% líffræðilega samhæfði „ second skin“ grímumaski skilar bestu dreifingu innihaldsefna í húðþekjuna og ekki skemmir hvað hann er sætur og gómsætur.

Hitabeltisávöxturinn Papaya hefur margar fegurðardygðir, með öflug andoxunarefni, ríkur af vítamínum og beta-karótíni, sem er sérstaklega áhrifaríkt gegn öldrun húðar.

Í duftformi er papayaútdrátturinn í formúlunni samsettur af náttúrulegum ávaxtasýrum og papaíni sem veitir húðinni flögnun. Hann fjarlægir þar með dauðar húðfrumur og óhreinindi. 
Henntar öllum húðgerðum
1 skammtur í pakkanum.