Novo er með 100 ml vantstank og getur því verið í gangi í allt að 6 klst á einum tanki.
Einnig tilvalin ferðafélagi, hvort sem er í hjólhýsið eða með á hótelið!
Lýsing sem skiptir öllum regnbogans litum.
Kveikt er á Novo á takka sem er staðsettur undir honum.
Litur: Hvítur
Tankur: 100 ml
Stærð: 11.2 x 9.6 cm
5W, Output Voltage DC 5V