NOMAD, – ÞRÁÐLAUS ILMOLÍULAMPI
NOMAD, – ÞRÁÐLAUS ILMOLÍULAMPI

Ilmolíulampar

NOMAD, – ÞRÁÐLAUS ILMOLÍULAMPI

Venjulegt verð 15.900 kr
Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

Sagði einhver „þráðlaus ilmolíulampi?“
Vellíðan, hreint loft & ilmur án takmarkana!

Nýji ilmolíulampinn okkar sem heitir Nomad er ÞRÁÐLAUS og er væntanlegur til okkar í vikunni!

Nomad er tilvalin í þau rými þar sem engin innstunga er!🔌
Einnig til að snattast með hingað og þangað, í vinnunna, á skrifborðið, í bílinn…..  bara hvert sem er!

Endurhlaðanlegur með 4 klst langri endingu & dásamlegri, mjúkri lýsingu.
Hann er lítill, nettur & einfaldur í notkun!