KASUMI – ILMOLÍULAMPI
KASUMI – ILMOLÍULAMPI
KASUMI – ILMOLÍULAMPI
KASUMI – ILMOLÍULAMPI

Ilmolíulampar

KASUMI – ILMOLÍULAMPI

15.900 kr Útsöluverð
Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

Kasumi ilmolíulampinn 

Á japönsku merkir orðið „Ka“ blóm & orðið „Sumi“ hreint. Saman merkir orðið „Kasumi“ á japönsku ÚÐI eða MISTUR. Og kallar fram tilfinninguna af glitrandi fegurð sólkins og dalalægðar á svölum sumar morgni.

KASUMI ilmolíulampinn kallar fram bæði ilminn af þínum uppáhalds ilmolíum & kælandi mistur sem þyrlast í hringi ofan á skálinni… einstaklega fallegt og dáleiðandi! (Líka hægt að hafa úðann stilltann þannig aðhann úði beint upp í loftið, án þess að þyrlast í hringi ofan á skálinni.)

Með því að bæta við kranavatni og nokkrum dropum af uppáhalds ilmolíunni þinni í úðann, mun hann með því að ýta á einn takka, um leið veita hitalausu og algjörlega öruggu fínu misti af ilmandi gufu í andrúmsloftið til að örva skilningarvitin og leyfa þér að sökkva ofan í afslappandi heim heilunar og jafnvægis. Talið er að þetta sé besta leiðin til að úða ilmi í andrúmsloftið, þar sem enginn hiti er notaður og olíurnar brotna ekki niður.

KASUMI skiptir litum, en einnig er hægt að slökkva ljósin og hafa bara úðann án ljóss.

Er í gangi c.a 4-6 klst, fer eftir stillingu.

Vatnstankur: 120 ml

Stærð: 13.9 cm x 15.2 cm