Hydramemory Mask

Comfort Zone

Hydramemory Mask

Venjulegt verð 7.650 kr Útsöluverð 5.355 kr
Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

Hydramemory Mask er rakamaski sem gefur samstundis virkni. Gel maski með ríkri ,,sorbet'' áferð sem síast inn á 3 mínútum og þarf ekki að taka af. 

Kjörinn fyrir húð sem er mjög þyrst eins og eftir flug eða í þurru og köldu loftslagi.  

VIRK EFNI:

Macro hyaluronic sýra
Fair-trade moringa olía 

60 ml

Notkun:

Berið þunnt lag á andlit og háls og látið síast inn í 3 mínútur. Fjarlægið umfram leyfar ef þess þarf. 

Notið einu sinni til tvisvar í viku.