Frostrós
Frostrós

Skrautmen

Frostrós

Venjulegt verð 3.600 kr Útsöluverð 1.900 kr
Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

Hin glitrandi frostrós er eitt fegursta jólaskraut sem hægt er að finna, og um leið það jólaskraut sem náttúran leggur til – engin ein er eins og allar eru frostrósirnar fullkomnar í fegurð sinni. Fátt er fallegra en frostrós á glugga og fer frostrósin okkar því einstaklega vel hangandi í glugga eða á spegli.

Frostrósin er til bæði í stærð 14,5 cm x 13 cm. og 2 saman í pakka í stærð 6,5cm. x 7cm. Þær eru úr glæru plexigleri.