Frostrós
Frostrós

Skrautmen

Frostrós

Venjulegt verð 3.600 kr Útsöluverð 1.400 kr
Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

TILBOÐ - 3x stórar Frostrósir á 1.400kr. Aðeins þarf að velja 1x í körfuna.

 

Hin glitrandi frostrós er eitt fegursta jólaskraut sem hægt er að finna, og um leið það jólaskraut sem náttúran leggur til – engin ein er eins og allar eru frostrósirnar fullkomnar í fegurð sinni. Fátt er fallegra en frostrós á glugga og fer frostrósin okkar því einstaklega vel hangandi í glugga eða á spegli.

Frostrósin er til bæði í stærð 14,5 cm x 13 cm. og 2 saman í pakka í stærð 6,5cm. x 7cm. Þær eru úr glæru plexigleri.