

Frí sending þegar keypt er fyrir 12.000kr. eða meira
Fjölvirkt vatn til þess að hreinsa andlit, augu og varir. Fjarlægir förðun, hreinsar svitaholur og yfirborð húðar án þess að þurfa að skola.
VIRK EFNI:
Betaine
200 ml
Notkun:
Andlit og varir: Settu vöruna í bómullarskífur og fjarlægðu farða með hringlaga hreyfingum.
Augu: Settu vöruna í bómullarskífur, settu á augun og láttu liggja í nokkrar sekúndur og nuddaðu svo varlega af með bómullarskífunni.
Til að djúphreinsa: hægt að nota vöruna sem annað skref á eftir hreinsimjólkinni og fjarlægja þar með öll óhreinindi og farða sem situr eftir. Hentar sérstaklega til þess að fjarlægja þungan farða.
Endurtakið ef þess þarf.