

Frí sending þegar keypt er fyrir 14.000kr. eða meira
Yfirborðshreinsir fyrir feita húð með sótthreinsandi, bakteríudrepandi og milda djúphreinsandi virkni. Gel sem jafnar sebum framleiðsu
VIRK INNIHALDSEFNIEFNI:
Gluconolactone 3%: hreinsandi
Arginine: rakagefandi
Mangosteen extract: bakteríudrepandi og sótthreinsandi
200 ml
Notkun:
Berið á þurra húðina, nuddið varlega í nokkrar sekúndur og skolið svo af. Forðist augnsvæðið. Einnig er hægt að nota vöruna undir sturtunni á þau svæði á líkamanum sem eru viðkvæm fyrir óhreinindum.
Má nota á hverjum degi, allan ársins hring.
ATHUGIÐ: Hlutfallið af gluconolactone í vörunni er það lítið að óhætt er að nota hana yfir sumarmánuðina, en til þess að tryggja algjört öryggi er mælt með að nota sólarvörn eftir að hafa notað vöruna.