Dekurpakkar


Gjafabréf er góð gjöf fyrir þá sem maður vill gleðja. Hægt er að setja hvaða upphæð og meðferð sem í boði er á gjafabréfin. Við höfum sett saman vinsælar meðferðir í dekurpakka til að bjóða uppá góða gjöf.

 

Dekurpakki 1

Andlitsmeðferð 60mín. með paraffín á hendur og fótsnyrting með lökkun. -21.500kr.

 

Dekurpakki 2

Lúxus andlitsmeðferð með paraffín á hendur, litun á bæði augnhár og brúnir með plokkun. - 23.000kr. 

 

Dekurpakki 3

Express D-Tox andlitsmeðferð, fótsnyrting með lökkun og handsnyrting með lökkun. - 26.200kr.

 

Herradekurpakki

Herra andlitsmeðferð 60mín. og fótsnyrting. - 17.900kr.