Skrautmen

Skrautmen


Íslensk hönnun

 

Skrautmen er handverksfyrirtæki á Norðvesturlandi í eigu hjónanna Lilju Gunnlaugsdóttur og Vals Valssonar.
Á árinu 2013 ákvað Lilja að láta drauminn rætast og leggja rækt við handverkið sitt. Þetta var auðveld ákvörðun og sú besta sem hún hefur tekið.

Skrautmen leggur áherslu á að þróa og framleiða fallegar vörur sem hafa gott notagildi og eru framleiddar úr hágæða hráefni hverju sinni. Vinnustofa Skrautmena er staðsett á heimili Lilju og Vals í Skagafirði.

Lilja finnur innblástur af vörum sínum í náttúrunni og sögu landsins og einkennast vörurnar af því. Vöruúrvalið er fjölbreytt og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.


Það eru engar vörur í þessu safni.