Frí sending þegar keypt er fyrir 12.000kr. eða meira
80 gr
Þessi einstaka súkkulaðisápa er framleidd úr endurnýjuðu kakóhýði frá Omnom, fallegum olíum og ilmar ótrúlega vel.
Hvernig á að nota:
Bleyta hendurnar. Nuddaðu sápuna á milli handanna til að búa til froðu og nuddaðu inn í húðina. Bæði fyrir hendur og líkama , Skolaðu með vatni.
Aðal innihaldsefni:
* kakóhýði
* Avacado olía
* Shea smjör