Hvalur Sigurjón Pálsson
Hvalur Sigurjón Pálsson

Sigurjón Pálsson

Hvalur Sigurjón Pálsson

Venjulegt verð 3.250 kr
Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

Á fornum landakortum er gjöfult hafið umhverfis Ísland gjarnan sýnt krökt af spúandi furðuskepnum.
Enn í dag hafa þessi dýr yfir sér einhvern seiðmagnaðan ævintýraljóma sem dregið hafa milljónir manna til Íslands og á vit þeirra.
Komast má í návígi við hvali víða umhverfis landið. Siglt er frá stöðum sem næstir eru helstu hvalaslóðum þar sem virða má fyrir sér þessa ljúflyndu risa hafsins velta sér í yfirborðinu i nokkurra metra fjarlægð.

Hönnuður: Sigurjón Pálsson