Kindafjölskylda í lopapeysum dúkur
Kindafjölskylda í lopapeysum dúkur
Kindafjölskylda í lopapeysum dúkur

Skrautmen

Kindafjölskylda í lopapeysum dúkur

Venjulegt verð 6.500 kr
Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

Íslenska lopapeysan hefur fyrir löngu markað sér sérstöðu, og er eftirsótt um allann heim. Lopapeysan er prjónuð úr lopa sem unninn er úr ull íslensku kindarinnar og er einstaklega falleg og sterk. Þessvegna fannst Skrautmen það eðlilegast að klæða þessa krúttlegu kindafjölskyldu í hina íslensku lopapeysu. Fjölskyldan sómir sér vel á bómull og sameinar íslenskt handverk, menningu og skopskyn. Dúkurinn er úr 100% hágæða bómull með þrykktu mynstri útbúið af Skrautmen.

Hægt er að fá hann í stærðum 120/35cm. og 68/35cm.

Hægt er að þvo dúkinn við 30°.