
24Bottles
24 Bottles flöskurnar eru frábærar í töskuna, vinnuna, ræktina eða jafnvel útileguna og ekki skemmir fyrir hvað þær eru ótrúlega fallegar. Þær eru úr ryðfríu stáli og koma í tveimur tegundum, allt eftir þínum þörfum:
CLIMA Bottle eru tvöfaldar og einangraðar. Þær vernda bragð og hitastig drykkjarins. Halda heitu í 12 klukkustundir og köldu í allt að 24 klukkustundir.
URBAN Bottle eru fullkomlega hannaðar úr einu lagi af ryðfríu stáli. Léttar og frábærar til að hafa drykkinn með þér allan daginn.
Það eru engar vörur í þessu safni.